Söfnunargámar
Grænir skátar eru með 200 söfnunargáma á fjölmörgum grendarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, í Reykjanesbæ, á Selfossi og í orlofsbyggðum fyrir austan fjall.
- Höfuðborgarsvæðið
- Akureyri
- Reykjanesbær
- Selfoss
- Grímsnes- og Grafningshreppur
- Bláskógarbyggð
Snjalllausnir
Grænir skátar eru umboðsaðilar fyrir REEN sem er leiðandi fyrirtæki í snalllausnum fyrir úrgang.
Grænir skátar eru með söfnunarskápa á öllum grenndarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri og í Reykjanesbæ. Einnig eru söfnunarskápar á Selfossi, Grímsnes- og Grafningsheppi sem og í Bláskógarbyggð.