Heildstæð þjónusta
Allt frá söfnun umbúða til skýrslugerðar.
Af hverju velja okkur?
Aukin skilvirkni
Við bjóðum upp á aðstoð við undirbúning og skipulag á söfnunum.
Minni óþrifnaður
Við sækjum umbúðir á söfnunarstað og spörum ykkur bæði tíma og þrifnað.
Flokkunar skýrslur
Fáðu nákvæma uppgjörsskýrslu um fjölda og tegundir á drykkjarumbúðum sem flokkaðar voru.
Sveigjanleg þjónusta
Við mætum á staðinn eftir þörfum og aðlögum tímaáætlun að þínu verkefni.
Þjónustu ferlið
Við skoðum þína beiðni og staðfestum tíma og staðsetningu fyrir söfnunarstað.
Við afhendum nauðsynleg söfnunarílát í sorpgeymslu eða sameign svo hægt sé að safna í þau.
Við sækjum full söfnunarílát á staðnum og flytjum í flokkunarstöð Grænna skáta.
Við flokkun og talningu tryggjum við nákvæma skráningu hvers umbúðaflokks.
Þú færð ítarlega skýrslu um fjölda drykkjarumbúða og staðfestingu á greiðslu skilagjaldsins.
Vitnisburður
HVAÐ SEGJA Viðskiptavinir
Zachary Erb2024-07-28Trustindex verifies that the original source of the review is Google. I always bring my glass and plastic bottles here. Service is nice. Waiting time can sometimes be 5-10 mins during peak hours. Their location is perfect for my needs. Ég kem alltaf með gler- og plastflöskurnar mínar hingað. Þjónustan er fín. Biðtími getur stundum verið 5-10 mínútur á álagstímum. Staðsetning þeirra er fullkomin fyrir þarfir mínar. Halldor Sveinn Olafsson2024-05-07Trustindex verifies that the original source of the review is Google. Grænir Skátar, flöskur móttaka/endurvinnslustöð 👌 5 Stjörnur ! Easy. Alveg frábær enduvinnslurstöð . Eg fer alltaf með mínar flöskur og föt í skátana í Hraunbæ. Frábær viðkunnanleg þjónusta hjá þeim... Ég veit þið takið við Flöskum og fötum í endurvinnslu ,en er eitthvað meira sem þið takið við, eitthvað sem ég veit ekki um? Björn Ólafsson2024-03-01Trustindex verifies that the original source of the review is Google. Mjög þægilegt að koma hingað með umbúðir með skilagjaldi. Talið fyrir fólk og því þarf ekki að telja heima. Lagt inn á kort og gengur allt ótrúlega vel. margrét kristjánsdóttir2019-04-20Trustindex verifies that the original source of the review is Google. Flott og góð.þjónusta.